Fjölbreytt úrval trjáa og runna, einnig sumarblóm og forrræktaðar matjurtaplöntur. Allar plöntur ræktaðar heima og áhersla lögð á að herða plönturnar vel svo þeim verði minna um aðseturskiptin.

Opið frá 13-21 alla daga frá síðustu viku maí til júlíloka, nema lokað er 17. júní og hvítasunnudag.
Á öðrum tímum er að sjálfsögðu hægt að fá trjáplöntur en vissara er að hringja áður til að tryggja að við séum viðlátin. Sendum plöntulista ef óskað er.

Verið velkomin,
Árni Brynjar Bragason og Þuríður Ketilsdóttir, garðyrkjufræðingar


Garðplöntusala

Þórgautsstöðum 2
Hvítársíðu
Borgarfirði
sími 435-1372 og 895-1372
This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it.