mynd kamb2

Sagan

Kambur ehf var stofnaður árið 1973 og starfaði fyrstu tíu árin undir nafninu Bifreiðaverkstæðið Kambur. Það var rekið sem almennt bifreiðaverkstæði en sérhæfði sig í viðgerðum á Volvobifreiðum og var, í samvinnu við Velti hf., viðurkennt Volvo þjónustuverkstæði. Auk þess hefur fyrirtækið frá upphafi gert úr vörubíla og vinnuvélar.Fjöldi starfsmanna hefur verið breytilegur í gegnum árin. Flestir hafa starfsmenn verið 23 þegar bifreiðaverkstæðið var rekið samhliða vinnuvélarekstri. En í kringum 1982 var rekstrinum breytt. Þá var bifreiðaverkstæðið var lagt niður og einungis lögð áhersla á vörubíla- og vinnuvélarekstur. Í mörg ár var unnið að útflutningi á rauðamöl sem send var til Þýskalands.Rauðamölin var flokkuð og sétt í grisjupoka, sem settir voru í gáma. Steinarnir voru notaðir í fiskabúr og sem skrautsteinar í garða og fór víða um heiminn

Í dag er unnið við margskonar jarðvegsframkvæmdir svo sem vegagerð, stígagerð, lóðaframkvæmdir. Starfsmannafjöldi er breytilegur eftir verkefnum og árstíðum.